Við hvetjum dýraeigendur að sjálfsögðu til þess að vera meðvitaða um magn aukabita sem dýrin fá til þess að tryggja heilbrigt líkamsform dýranna fyrir hámarks heilsu. Ef dýrið er mjög matvant hvetjum við ykkur ávallt til þess að velja daglegt fóður dýrsins sem verðlaun umfram aukabita til þess að fyrirbyggja fæðuhöfnun.