Laugardaginn 20. september hélt Spanieldeild HRFÍ upp á haustskemmtun deildarinnar í sýningarsal Dýrheima en Royal Canin er styrktaraðili deildarinnar.
Haustskemmtunin bauð upp á keppni sýnenda á öllum aldursbilum ásamt útsláttarkeppni í bæði hvolpa- og fullorðinsflokki! Við þökkum deildinni fyrir góðan dag og eigendum til hamingju með fallegu hundana sína.