Heiðrun Spaniel- og vatnahundadeildar 2025

desember 15, 2025 1 mínútur að lesa

Spaniel- og vatnahundadeild HRFÍ heiðraði stigahæstu hunda deildarinnar 2025 þann 11. desember síðastliðinn. Við erum stolt af því að sjá ótrúlegan fjölda stigahæstu hunda deildarinnar vera fóðraða á Royal Canin frá upphafi. Stigahæstu hundar fengu gjöf frá Royal Canin, styrktaraðila deildarinnar.

Það er mikil vinna bakvið árangur hundanna sem áorkuðu því að verða stigahæstir innan tegundar og svo stigahæstir innan deildar og við óskum eigendum og ræktendum hundanna innilega til hamingju með glæsilegan árangur. 


Nánari upplýsingar um árangur má finna á síðu Spaniel- og vatnahundadeildar HÉR.


Stigahæsti hundur deildarinnar var enski cocker spaniel rakkinn Ch. Hrafnatinda Eldjökull

Stigahæsti hundur spaniel- og vatnahundadeildar 2025
Eigandi stigahæsta hunds ásamt stjórnarmeðlimum deildarinnar.