Páskabingó Spaniel deildar HRFÍ

maí 03, 2023 1 mínútur að lesa

Spaniel deild HRFÍ hélt þann 1. apríl páskabingó sem lið í söfnun sinni fyrir deildarsýninguna sem haldin verður þann 18 júní nk. í sýningarsal Dýrheima. Fjölmennt var á páskabingóinu sem skapaði mikla stemningu og tókst deildinni að tryggja það að deildarsýning gæti verið haldin í sumar. 

Spaniel deild hrfí

Spaniel deild HRFÍ var stofnuð 2016 og heldur utan um enskan cocker spaniel, amerískan cocker spaniel og english springer spaniel tegundirnar, en þær tilheyra tegundarhópi 8 og eru svokallaðar "flushing" tegundir sem ræktaðar voru m.a. til þess að reka fugla upp. 

Deildin heldur úti facebook hóp þar sem má kynna sér starf deildarinnar. Sjá hér.

Bingóstjórn Spanieldeildar HRFÍ