febrúar 15, 2023 1 mínútur að lesa
Deild íslenska fjárhundsins endurnýjaði samning sinn við Royal Canin á Íslandi nú á dögunum. Þökkum fyrir gott samstarf og hlökkum til ársins með deildinni sem sér um að standa vörð um þjóðarhundinn okkar allra.
Deild íslenska fjárhundsins var stofnuð 1979 og ber ábyrgð á varðveislu og ræktun íslenska fjárhundsins í umboði stjórnar Hundaræktarfélags Ísland (HRFÍ). Á heimasíðu deildarinnar má finna ýmsan fróðleik tengdan íslenska fjárhundinum - sjá hér.
Þurrfóður fyrir meðalstóra hunda eldri en 12 mánaða.
Fóðrið inniheldur öflug andoxunarefni og góðgerlafæði (MOS) sem styrkja ónæmiskerfið og efla náttúrulegar varnir líkamanns.
Auðmeltanleg hágæða prótein (LIP) og trefjar sem stuðla að bættri meltingu. Inniheldur góðgerlafæðuna MOS sem auk þess heldur þarmaflóru í góðu jafnvægi.
Inniheldur ómega-3 og ómega-6 fitusýrur sem styrkja ytri vörn húðarinnar og þannig stuðlar fóðrið að glansandi feldi og heilbrigðri húð.
Prótein: 25% - Trefjar: 1.3% - Fita: 14%.