Ný dýralæknastofa í Kópavogi!

febrúar 15, 2023 1 mínútur að lesa

Dýralæknaþjónusta Kópavogs! 


Við óskum Guðjóni dýralækni innilega til hamingju með nýju stofuna sína!

Dýralæknaþjónusta Kópavogs býður upp á persónulega, góða og faglega þjónustu þar sem áhersla er lögð á að öllum líði sem best. Aðskilin sæti eru fyrir katta- og hundaeigendur og boðið er upp á úrval af sjúkrafóðri ásamt almennri línu frá Royal Canin.

Nánari upplýsingar um Dýralæknaþjónustu Kópavogs má finna hér!