Smáhundadagar í Garðheimum

september 30, 2025 1 mínútur að lesa

Um helgina fóru fram smáhundadagar í Garðheimum. Óli stóð vaktina um helgina og átti frábær samtöl við hunda- og kattaeigendur sem kíktu á fallega hunda af hinum ýmsu tegundum. Við þökkum öllum sem kíktu við fyrir, það er frábært að finna metnað og áhuga dýraeigenda á heilsu og vellíðan dýra sinna.

Óli, sölustjóri Dýrheima