FÓÐURSKÁL FYLGIR FRÍTT MEÐ ÖLLU FULLORÐINS SIZE ÞURRFÓÐIR TIL OG MEÐ 16.NÓVEMBER!
Karfan er tóm
Vinsamlegast takið fram ef skilja má vöru eftir ef enginn er heima.
Heilsutékk
Hundaskóli
september 26, 2025 1 mínútur að lesa
Í tilefni opins freestyle viðburðar Shih-tzudeildar var haldin sýningarþjálfun fyrir viðburðinn fyrir alla skráða þátttakendur. Frábær mæting var á þjálfunina en Jóhanna Líf sá um kennslu.
Hlökkum til að sjá ykkur nk. laugardag!