Sýningarþjálfun fyrir Shih tzu deild

september 26, 2025 1 mínútur að lesa

Í tilefni opins freestyle viðburðar Shih-tzudeildar var haldin sýningarþjálfun fyrir viðburðinn fyrir alla skráða þátttakendur. Frábær mæting var á þjálfunina en Jóhanna Líf sá um kennslu. 


Hlökkum til að sjá ykkur nk. laugardag! 

Shih tzu - úr myndasafni Royal Canin
Shih tzu - úr myndasafni Royal Canin