Atferlisgreining

Gerð er atferlisgreining á hundi, skýrslur skoðaðar og vandamálið metið.

Farið er yfir skapgerð viðkomandi tegundar og í framhaldi lagt upp próf fyrir viðkomandi hund, viðbrögð skoðuð við ýmis konar áreiti og þá hættu sem kann að stafa af viðkomandi hundi. Einnig er kannað hvort hann sé líklegur til að bíta eða ógna. Mikil vinna fer í að laga viðkomandi hund og þurfa eigendur að vera tilbúnir til að leggja á sig mikla þjálfun.

Ofangreind þjónusta er í boði á höfuðborgarsvæðinu. Fyrir tíma á öðrum landssvæðum, vinsamlegast hafið samband við Albert I. Steingrímsson, albert@dyrheimar.is.Fjöldi skipta: 1

Tímalengd: 4 klst.

Hefur þú áhuga á því að fá atferlisgreiningu fyrir hundinn þinn? Hafðu samband við Albert I. Steingrímsson, albert@dyrheimar.is