Maxi Puppy - blautfóður

Blautfóður fyrir hvolpa af stórhundakyni yngri en 15 mánaða

Melting

Stuðlar að heilbrigðri meltingu með góðgerlafæðu og auðmeltanlegum próteinum.

Orkuríkt

Orkuríkt til að mæta orkuþörfum vaxandi hvolpa.

Ónæmiskerfi

Fóðrið inniheldur sambland andoxunarefna (þ.á.m. E-vítamín) til þess að styðja við ónæmiskerfi hvolpsins. 

Lystarleysi

Getur verið góður kostur að nota með þurrfóðri, eða eitt sér, ef hvolpar eru lystalausir einhverra hluta vegna. Bragðgott og höfðar jafnvel til matvöndustu hunda.

Heilbrigð húð og feldur

Fóðrið inniheldur ómega-3 fitusýrur sem stuðla að heilbrigðri húð og styrkingu ónæmiskerfis.

Stærð

Hentar hvolpum allt að 15 mánaða, sem vega fullvaxnir á milli 26-44 kg.

Næringargildi

Prótein: 8.3% - Fita: 5.0% - Trefjar: 1.4% - Vatn: 79.5%

Selt í kassa: 10 x 140gr.