VHN Cat Diabetic - blautfóður

Fæst einungis hjá dýralæknum! 

Sjúkrablautfóður fyrir ketti greinda með sykursýki (Diabetes Mellitus)

Sykurstjórnun

Einstök samsetning til að aðstoða við að stjórna sykurmagni í blóði eftir máltíð hjá köttum með sykursýki.

Hátt próteininnihald

Hátt próteinmagn til þess að viðhalda vöðvamassa sem er nauðsynlegt hjá sykursjúkum köttum.

Minna magn sterkju

Inniheldur takmarkað sterkjumagn á móti háu próteinmagni sem tryggir lægra magn kolvetna.

Heilbrigð þyngd 

Stuðlar að þyngdartapi og aðstoðar við að forðast endurtekna þyngdaraukningu seinna meir með lægra magni hitaeininga. Fóðrið stuðlar að aukinni seddutilfinningu hjá kettinum sem stuðlar að því að betl verður minna.

Næringargildi

Trefjar: 1.1%. Fita: 3.2%. Raki: 82.5%. Prótein: 8.9%.