Fæst einungis hjá dýralæknum!
Sjúkrablautfóður fyrir hunda með skerta nýrnastarfsemi/nýrnabilun
Minna álag á nýrum
Aukið álag á nýru getur ýtt undir aukin vandamál í þvagkerfinu. Aðlagað magn af hágæða próteini ásamt lágu hlutfalli fosfórs hjálpar til við að takmarka uppsöfnun fosfórs í nýrunum.
Efnaskiptajafnvægi
Langvinnur nýrnasjúkdómur getur leitt til of súrra efnaskipta. Fóðrið er hannað sérstaklega með það í huga að vinna gegn þessari sýru.
Andoxunarefni
Samverkandi blanda andoxunarefna sem hjálpa til við að hlutleysa sindurefni og minnka þar með skaðsemi þeirra.
Næringargildi
Prótein: 7% - Fita: 9.2% - Trefjar: 0.5% - Raki: 63% - Kalk: 0.25% - Fosfór: 0.1% - Kalíum: 0.35% - Natríum: 0.07% - Nauðsynlegar fitusýrur: 3.6% þar á meðal: EPA/DHA: 0.5%.