Multiple Cat

Formúla sem hentar vel ef þú ert með fleiri en einn kött á heimili. Aukin lyktarvörn fyrir sandkassa sem margir kettir ganga um.

  • Hágæða kattasandur sem klumpast og dregur úr molnun.
  • Í sandinum eru lyktareyðandi kolefni sem lokar á slæma lykt.
  • Ever Clean Multiple Cat er með vægum ilm og hentar vel fyrir allar tegundir katta.
  • Ilmurinn virkjast þegar sandurinn er í notkun. 
  • Stærð: 10L

Customer Reviews

Based on 5 reviews
100%
(5)
0%
(0)
0%
(0)
0%
(0)
0%
(0)
G
Guðrún Lillý Eyþórsdóttir
Þjónusta og vörur

Þjónustan hefur alltaf verið upp á 10
Mjög þægilegt að fá vörurnar sendar heim þegar maður kemst ekki á opnunartíma til að sækja.
Kisurnar mjög sáttar við allt sem við höfum keypt hjá Dýrheimum.

H
Hrönn Hafþórsdóttir
Besti sandurinn8

Hef i gegnum tíðina prufað nokkrar tegundir af kattasandi fyrir innikisurnar mínar og þessi er einfaldlega bestur. ENGIN lykt og fer ekki út um allt.

R
Ragnheiður Guðmundsdóttir
Gott fóður sem kettirnir elska.

Frábær og skjót þjónusta fyrir þá sem búa úti á landi.

B
Brimrún Hafsteinsdóttir
Frábær!

Lyktarlítill og berst lítið sem ekkert um heimilið...og mikilvægast, kettirnir virðast voða ánægðir með hann, þar sem hann sest ekki í loppurnar.

G
Geir Gunnarsson

Allt stóðst, hratt og vel: 😊