Með nokkra ketti saman, skiptir máli að sandurinn sé kraftmikil suga og ilmi vel. Hef notað Multicat í mörg ár og sé ekki ástæðu til að skipta í aðra týpu né annað merki. Sandurinn fer nokkuð með köttunum úr kassanum, enda bengal ofuraktívur, en ég leysi það með því að nota hálfsmeter djúpa kassa sem þeir þurfa að stökkva upp úr.
K
Kristin, Solardals Heilög Birma
Best i test(hef prófað margar)
Eydir lýkt ágærlega og berst ekki um allt. Rýklitið sem fer sérstaklega vel með felldin á mina kísur. Endist vel vegna þess að auðvelt er að týnta bara klumparnar upp. Get ekki hugsað mér að nota annan sand.
G
Guðrún Lillý Eyþórsdóttir
Þjónusta og vörur
Þjónustan hefur alltaf verið upp á 10
Mjög þægilegt að fá vörurnar sendar heim þegar maður kemst ekki á opnunartíma til að sækja.
Kisurnar mjög sáttar við allt sem við höfum keypt hjá Dýrheimum.
H
Hrönn Hafþórsdóttir
Besti sandurinn8
Hef i gegnum tíðina prufað nokkrar tegundir af kattasandi fyrir innikisurnar mínar og þessi er einfaldlega bestur. ENGIN lykt og fer ekki út um allt.
R
Ragnheiður Guðmundsdóttir
Gott fóður sem kettirnir elska.
Frábær og skjót þjónusta fyrir þá sem búa úti á landi.