Stöðumat

Grunnskoðun og ráðgjöf hjá dýrahjúkrunarfræðingi þar sem kíkt er yfir almennt heilbrigði. Metnir eru þættir eins og líkamsástand, vöðvaástand, eyru, tannheilsa, húð, feldur, klær og loppur.