Grunnskoðun og ráðgjöf hjá dýrahjúkrunarfræðingi þar sem kíkt er yfir almennt heilbrigði. Metnir eru þættir eins og líkamsástand, vöðvaástand, eyru, tannheilsa, húð, feldur, klær og loppur.
Theodóra fær mín bestu meðmæli! Fór vel yfir hundinn og honum fannst gaman af. Fékk góða ráðgjöf um áfram haldandi hreyfingu og innsýn inn í heildar heilbrigði hundsins.