Næringarráðgjöf

Almenn næringarráðgjöf um næringu hunda/katta símleiðis. 

Hafðu samband í síma 580-4300 og veldu næringarráðgjöf til þess að fá samband við dýrahjúkrunarfræðing. 

 

Customer Reviews

Based on 5 reviews
100%
(5)
0%
(0)
0%
(0)
0%
(0)
0%
(0)
S
S.G.G.
Næringarráðgjöf

Alltaf jafn gott að leita til Theodóru með algjörri vissu um að fá ítarleg svör og toppþjónustu :)

A
A.S.
Frábær þjónusta!

Það hefur verið frábært að hafa aðgang að viskubrunni Theodóru varðandi fóðurval, bæði fyrir Tíbet spaniel og Schäfer. Hún hefur gefið okkur góð og lagt sig alla fram við að finna út úr okkar vangaveltum og spurningum. Takk!

E
Edda Janette Sigurðsson
Næringarráðgjöf

Frábær og lausnamiðuð þjónusta varðandi alla þætti meltingar og næringar fyrir mína hunda hjá Theodóru

C
Customer
Topp þjónusta !

Ég hef fengið skýr svör hjá Theodóru við öllum spurningum um innihaldsefni í Royal Canin fóðrinu.
Það skiptir mig miklu máli sem ræktanda að vita að innihaldsefni sem skipta máli er að finna í Royal Canin.
Takk fyrir 🥰

H
H.S.
Frábært næringarraðgjóf sem virkar!

Ég á nokkra Vorsteh hunda sem eru í mikilli þjálfun og vinnu og þurfa alltaf að vera í sýnu besta formi og þau eru það svo sannarlega eftir að ég fór í næringarráðgjöf til Dýrheima. Fyrir stuttu tókum við þátt í Bikejoring móti (hundar að draga hjól) og unnum við allar þær greinar sem við kepptum í og samkeppnin var mjög hörð! Ég held því fram að rétt fóðrun við æfingar og á mótinu hafi spilað þar stórt hlutverk ☺️ Takk innilega fyrir okkur ❤️