Dagvistun fyrir hunda sem vantar fjölbreyttari dagsskrá, eiga erfitt með einveru eða vantar aukinn félagsskap.
Opnunartímivistunar er frá 8:45-16:45 mánudaga til fimmtudaga, 8:45-15:45 föstudaga.
Í dagvistun er innifalið:
Kröfur um að hundur:
Hvað þarf að taka með?
Ath. tíkur á lóðaríi skulu vera heima.
Skráningin gildir fyrir skráðan hund, ekki er heimilt að skipta um hund á tímabilinu.
Dýrheimar bera ekki ábyrgð á almennum veikindum dýrs eða bráðatilfellum af óviðraáðanlegum aðstæðum. Ef bráðatilvik kemur upp er Dýrheimum heimilt að leita strax til næsta dýralæknis á kostnað eiganda.
Umsjónaraðili hunda: Tinna Stefánsdóttir