Einkatími þar sem farið er yfir þau atriði sem eigandi óskar eftir, t.d. almenn hegðun, vandamál, æfingar o.s.frv. Eigandi kemur með hund til þjálfara í Víkurhvarf 5.
Greiningarvinna og ráðleggingar um næstu skref.
Fjöldi skipta: 1
Tímalengd: 1 klst
Staðsetning: Víkurhvarf 5, 203 Kópavogur
Þjálfari: Albert Steingrímsson
Afbókun skal berast 48 klst. áður en tími hefst.