Framhalds einkatími snýr að eftirfylgni frá fyrsta tíma.
Einkatímarnir fara fram í Víkurhvarfi 5 þar sem þjálfari metur árangur með eiganda ásamt því að leiðbeina með frekari þjálfun eftir því hvar þjálfun er stödd.
Fjöldi skipta: 1
Tímalengd: 1 klst.
Staðsetning: Víkurhvarf 5, 203 Kópavogur