Einkatími - næstu tímar

Framhalds einkatími snýr að eftirfylgni frá fyrsta tíma.

Þjálfari kemur heim til að sjá og meta árangur ásamt því að leiðbeina með frekari þjálfun eftir því hvar þjálfun er stödd.

Ofangreind þjónusta er í boði á höfuðborgarsvæðinu. Fyrir tíma á öðrum landssvæðum, vinsamlegast hafið samband við Albert I. Steingrímssonalbert@dyrheimar.is.

Fjöldi skipta: 1
Tímalengd: 1 klst.