Einkatími - næstu tímar

Framhalds einkatími snýr að eftirfylgni frá fyrsta tíma.

Einkatímarnir fara fram í Víkurhvarfi 5 þar sem þjálfari metur árangur með eiganda ásamt því að leiðbeina með frekari þjálfun eftir því hvar þjálfun er stödd.

Fjöldi skipta: 1
Tímalengd: 1 klst.

Staðsetning: Víkurhvarf 5, 203 Kópavogur

Athugið ef óskað er eftir því að fá þjálfara heim í einkatíma, vinsamlegast hafið samband við hundaþjálfarana okkar á albert@dyrheimar.is eða audur@dyrheimar.is. Athugið 5.000 kr. akstursgjald bætist við einkatíma sem fara fram á heimasvæði.