Aðgangur að þjálfunarrými þar sem eigandi getur þjálfað hundinn sinn í návist annarra hunda. Hundaþjálfari er á staðnum ef eigandi þarfnast aðstoðar.
Hámark 6 hundar í einu.
Fjöldi skipta: 1
Tímalengd: 60 mín
Staðsetning: Víkurhvarf 5, 203 Kópavogur. Tímar fara fram inni (taumgönguæfingar eru úti). Gengið inn í sýningarsal frá bílastæði fyrir miðju húsinu.
Þjálfari: Albert Steingrímsson