Ragdoll

Þurrfóður fyrir Ragdoll ketti eldri en 12 mánaða

Tannheilsa

Fóðurkúlurnar eru hannaðar fyrir breiðan kjálka Ragdoll kattarins. Lögunin hvetur köttinn til að tyggja matinn en slíkt "burstar" tennur þeirra og minnkar þar með líkur á myndun tannsteins.

Hjartaheilsa

Fóðrið inniheldur tárín ásamt auknu magni af ómega-3 fitusýrum og andoxunarefnum sem styðja við hjartaheilsu.

Húð og feldur

Fóðrið inniheldur sérstaka blöndu af vítamínum, ómega-6 fitusýrur úr hjólkróna olíu og ómega-3 fitusýrur en öll þessi efna styðja við heilbrigða húð, skerpa litatóna felds og auka gljáa.

Stuðningur við liði

Í þurrfóðrinu er nákvæm blanda af fjölómettuðum fitusýrum (EPA og DHA) sem smyrja liði og draga úr liðverkjum. Sömuleiðis inniheldur fóðrið glúkósamín og kondróítin en niðurstöður rannsókna á báðum þessum efnum gefa til kynna að þau séu liðuppbyggjandi og viðhaldi þar með heilbrigðum liðamótum.

Næringargildi

Prótein: 32% - Trefjar: 4.1% - Fita: 18%.