Fóðurkúlurnar eru hannaðar fyrir breiðan kjálka Ragdoll kattarins. Lögunin hvetur köttinn til að tyggja matinn en slíkt "burstar" tennur þeirra og minnkar þar með líkur á myndun tannsteins.
Fóðrið inniheldur tárín ásamt auknu magni af ómega-3 fitusýrum og andoxunarefnum sem styðja við hjartaheilsu.
Fóðrið inniheldur sérstaka blöndu af vítamínum, ómega-6 fitusýrur úr hjólkróna olíu og ómega-3 fitusýrur en öll þessi efna styðja við heilbrigða húð, skerpa litatóna felds og auka gljáa.
Í þurrfóðrinu er nákvæm blanda af fjölómettuðum fitusýrum (EPA og DHA) sem smyrja liði og draga úr liðverkjum. Sömuleiðis inniheldur fóðrið glúkósamín og kondróítin en niðurstöður rannsókna á báðum þessum efnum gefa til kynna að þau séu liðuppbyggjandi og viðhaldi þar með heilbrigðum liðamótum.
Prótein: 32% - Trefjar: 4.1% - Fita: 18%.