Giant Adult

Giant Adult fóðrið frá Royal Canin er fyrir mjög stóra fullorðna hunda (45 kg og þyngri)

Með stórt hjarta og stóran líkama

Royal Canin Giant Adult fóðrið er sérstaklega gert fyrir hina vinalegu risa. Hundar af slíkri stærð eru sífellt með álag á liði og getur melting þeirra verið viðkvæm.

Stuðningur við liði

Fóðrið er sérstaklega gert með það í huga að styðja við liðina með glúkósamíni, kondóitríni og EPA/DHA fitusýrum.

Andoxunarefni

Það er ríkt af andoxunarefnum til að stuðla að því að hlutleysa sindurefni og koma í veg fyrir skaða í frumum líkamans.

Auðmeltanlegt

Til þess að styðja við viðkvæma meltingu er fóðrið ríkt af hágæða auðmeltanlegum próteinum og blöndu af vatnleysanlegum og óvatnsleysanlegum trefjum.

Næringargildi:

Prótein: 28% - Fita: 20% - Trefjar: 3,2%

Customer Reviews

Based on 1 review
100%
(1)
0%
(0)
0%
(0)
0%
(0)
0%
(0)
S
Sandra Björk - Darktimes Ræktun
Bullmastiff

Þvílíkur munur að fá Giant línuna,
Hentar mun betur fyrir mína hlunka sem nánast anda að sér matnum, en eftir að Giant koma þá taka þau ser mun meiri tíma í að tyggja og éta yfir höfuð 👏