Pregnancy Test for Dogs

Bellylabs þungunarprófin eru hönnuð til þess að greina þungun tíka snemma á meðgöngu heima fyrir.

Prófið er ætlað til þess að greina hvort tík sé hvolpafull jafnt sem til að greina milli gerviþungunar og raunverulegrar þungunar.

Prófið mælir relaxín gildi líkamans sem eykst á meðan meðgöngu stendur.

Ráðlagt er taka prófið 28 dögum eftir egglos tíkarinnar, hægt er að taka prófið fyrr en mögulega er magn relaxíns í líkama tíkarinnar ekki orðið nægilega hátt til þess að sé hægt að mæla það.

Prófið er einfalt í notkun og geta allir hundaeigendur/hundaræktendur gert sjálf heima.
Allt sem þarf til þess að framkvæma prófið fylgir með – engin þörf á auka inngripi.