Hlýðninámskeið - framhald af hlýðni grunn fyrir þau sem hafa náð góðum árangri í þeim æfingum.
Þær æfingar sem farið er yfir:
- Laus við hæl
- Fjarlægðarstjórnun
- Sækja og skila
- Leggjast á göngu
- Standa á göngu
- Senda hund yfir hindrun
- Liggja í hóp
- Senda hund í ramma
- Sitja í hóp
- Innkall á hæl
Námskeiðið krefst töluverðrar heimavinnu og krefst nákvæmni og ástundun.
Námskeiðið eru 8 skipti, eingöngu verklegar æfingar og persónuleg kennsla í smærri hópum.
Þjálfari: Albert Steingrímsson