Hlýðnikeppni Dýrheima - Æfingarkeppni
Dómari Albert I. Steingrímsson
Keppnisstjóri Jóhanna Líf Halldórsdóttir
Æfingar í keppnisbraut:
- Hælganga í taum (hraðabreytingar, beygjur, snúningar, sitja)
- Fjarlægðastjórnun (sitja og liggja)
- Hoppa yfir hindrun
- Standa á göngu
- Innkall
Hægt er að velja annað hvort 1 rennsli eða 2 rennsli.