Hlýðnikeppni - æfing

Hlýðnikeppni Dýrheima - Æfingarkeppni

Dómari Albert I. Steingrímsson 
Keppnisstjóri Jóhanna Líf Halldórsdóttir 

Æfingar í keppnisbraut:

- Hælganga í taum (hraðabreytingar, beygjur, snúningar, sitja)

- Fjarlægðastjórnun (sitja og liggja)

- Hoppa yfir hindrun

- Standa á göngu

- Innkall

Hægt er að velja annað hvort 1 rennsli eða 2 rennsli. 

Customer Reviews

Based on 3 reviews
100%
(3)
0%
(0)
0%
(0)
0%
(0)
0%
(0)
A
Anna Lilja Dögg Gunnarsdóttir

Hlýðnikeppni Dýrheima

M
Maria Jonsdottir
Frábær eftirfylgni.

Frábært framlag til menntunar og afar nytsamlegt að fà sendar glærur. Kærar þakkir og til hamingju.

S
Sigríður Theodóra Eiríksdóttir
Hlýðnikeppni

Var mjög skemmtileg æfing og góður undirbúningur fyrir alvöru keppni. Meira svona