Uppselt

Leucillin Skyndihjálpartaska

Þessi ætti að vera á öllum heimilum!

Skyndihjálpartaska sem er mjög nauðsynleg á öllum heimilum, sumarbústöðum og bílum. Slysin gera ekki boð á undan sér og er því mikilvægt að vera alltaf vel búinn.
Hlaðið af mikilvægum fyrstu hjálpar vörum og m.a. Leucillin spreyi sem hefur algjörlega slegið í gegn fyrir húðhreinsun.

Er með hentugum krók til að festa á taum, buxur eða utan á bakpoka.

Taskan inniheldur:

  • 4 x Alkahól lausir hreinsiklútar. Hreinsar viðkvæm sár.
  • 1 x Einnota hanski. Mikilvægt er að gæta hreinlætis við meðhöndlun sárs.
  • 2 x Skógarmítla tangir (2 Stærðir). Fjarlægir skógarmítla af öllum stærðum.
  • 1 x Flísatöng. Góð til að fjarlægja flísar eða aðra smá aðskotahluti.
  • 1 x Einnota blóðstoppari. Hjálpar til við að stoppa eða hægja á blæðingum.
  • 1 x Skæri. Mikilvægt til að klippa á umbúðir eða annað.
  • 2 x Grisjur bútar. Grisjur til að hlífa sári og dregur í sig blóð.
  • 1 x Grisju sárabindi. Heldur grisju bútnum kyrrum.
  • 1 x Teygjubindi. Til að vefja utan um umbúðir.
  • 1 x Teip. Til að festa umbúðir auðveldlega.
  • 1 x 30ml Leucillin Anticeptic Skincare.
    Leucillin er öflugur, eiturefnalaus og sótthreinsandi sáravökvi án ertandi efna sem má nota á öll spendýr. Vinnur í sátt við nátturulegar varnir líkamans með hypochlorus (HOCl) sem er náttúrulega framleitt af hvítu blóðfrumum líkamans.

Efnið virkar nánast við snertingu og er óhætt að nota á viðkvæm svæði eins og minniháttar sár og skurði. Efnið er algjörlega skaðlaust ef það er innbyrt, t.d. ef dýrið sleikir svæðið.

Customer Reviews

Be the first to write a review
0%
(0)
0%
(0)
0%
(0)
0%
(0)
0%
(0)