Skyndihjálpartaska sem er mjög nauðsynleg á öllum heimilum, sumarbústöðum og bílum. Slysin gera ekki boð á undan sér og er því mikilvægt að vera alltaf vel búinn.
Hlaðið af mikilvægum fyrstu hjálpar vörum og m.a. Leucillin spreyi sem hefur algjörlega slegið í gegn fyrir húðhreinsun.
Er með hentugum krók til að festa á taum, buxur eða utan á bakpoka.
Taskan inniheldur:
Efnið virkar nánast við snertingu og er óhætt að nota á viðkvæm svæði eins og minniháttar sár og skurði. Efnið er algjörlega skaðlaust ef það er innbyrt, t.d. ef dýrið sleikir svæðið.