Maxi Adult

Þurrfóður fyrir stóra hunda eldri en 15 mánaða

Meltingarheilsa

Styður við meltingarheilsu með sérlega auðmeltanlegum próteinum og trefjablöndu.

Stuðningur við bein og liði

Styður við heilsu beina og liða í stórum hundum með jafnvægi í stein- og næringarefnum. 

Ákjósanleg heilsa

Inniheldur sérlega auðmeltanleg næringarefni fyrir hámarksupptöku. Ríkt af andoxunarefnum til þess að hlutleysa sindurefni á eldri árum hundsins. 

Fyrir hverja?

Hunda af stórum hundakynjum sem vega milli 26-44kg. 

Næringargildi

Prótein: 26% - Trefjar: 1.3% - Fita: 17% - Raki: 9.5%


  Customer Reviews

  Based on 1 review
  100%
  (1)
  0%
  (0)
  0%
  (0)
  0%
  (0)
  0%
  (0)
  H
  Hafrún Sigurðardóttir
  Maxi Adult fyrir mína hunda

  Ég er með Vorsteh veiðihunda sem eru í reglulegri vinnu og hentar Maxi Adult þeim fullkomlega. Stærð fóðurbitana hentar stórum hundum vel þar sem þeir eru ekki of litlir. Hundarnir eru í góðum holdum sem þeir halda allt árið sem er ekki sjálfgefið.