Fylgstu með fyrir komandi ræktendafræðslu! Reglulega stendur Dýrheimar og Royal Canin á Íslandi fyrir fræðsluerindum til Royal Canin ræktenda.
Takmarkaður fjöldi kemst að hverju sinni. Fylgstu með fyrir næsta ræktendakvöld!
Hlökkum til að sjá ykkur!