Show Beauty Performance Small Dog

Þurrfóður fyrir smáhunda, eldri en 12 mánaða sem taka þátt í sýningum

Heilbrigð húð og feldur

Inniheldur ómega-3 og ómega-6 fitusýrur sem styrkja varnir húðar og felds auk hjólkróna olíu sem getur minnkað kláða í húð þar sem hún getur minnkað bólgur líkamans. Inniheldur sink og linóleiksýru (ómega-6 fitusýra) en bæði efnin stuðla að glansandi feldi og geta minnkað flösu sem oft myndast þegar hundurinn er undir álagi, eins og til dæmis á sýningum.

Tannheilsa

Einstök áferð fóðurkúlnanna hefur tannburstandi áhrif og vinnur þannig á móti tannsteinsmyndun. Virk innihaldsefni grípa kalkið í munnvatninu sem minnkar líkurnar á því að það setjist á tennur og myndi tannstein.

Næringargildi

Prótein: 30% - Trefjar: 2.6% - Fita: 20% - Vatn: 9.5%.