Sýnandi

Bókaðu sýnanda fyrir hundinn þinn á hundasýningu.
Sýnendur eru Jóhanna Líf Halldórsdóttir og Rannveig Gauja Guðbjartsdóttir.

Bókunum verður raðað niður eins og hægt er miðað við dagskrá HRFÍ.

Ef ekki verður hægt að sýna hund vegna árekstra í dagskrá fær viðskiptavinur endurgreitt.

Vinsamlegast bókaðu tíma á bókunarvefnum hér neðar á síðunni.

Skilmálar

  • Greiðsla er staðfesting á bókun en ekki sýningu.
  • Bókunum verður raðað niður eins og hægt er miðað við dagskrá HRFÍ. Sýnandi mun hafa samband við kaupanda að þjónustunni fyrir sýningardag.
  • Ef ekki verður hægt að sýna hund vegna árekstra í dagskrá fær viðskiptavinur endurgreitt.
  • Bókun nær aðeins til sýningar í dóm en ekki í úrslitum. Sýnandi mun þó sýna hund í úrslitum ef ræktandi óskar eftir því og sýnandi hefur tök á.
  • Ræktendur sem hafa skrifað undir ræktendasamning við Dýrheima njóta forgangs í bókunum á þessa þjónustu. 

Með því að ganga frá pöntun/kaupum á þjónustinni samþykkir kaupandinn ofangreinda skilmála.

Customer Reviews

Based on 2 reviews
100%
(2)
0%
(0)
0%
(0)
0%
(0)
0%
(0)
B
Bára Tómasdóttir
Framúrskarandi sýnandi

Gæti ekki verið ánægðari með sýnanda fyrir hundana mína en hana Gauju hjá Dýrheimum❤️skipulögð, fagleg og hundarnir elskuðu hana. Takk fyrir okkur og góða þjónustu🐶við munum klárlega nýta hana aftur.
Bára Gullhaga Labrador

A
Anna Kristin Einarsdottir
Jóhanna Líf

100% traust og fær