Fæst einungis hjá dýralæknum!
Sjúkrafóður fyrir ketti með fóðurofnæmi eða fóðuróþol
Smáir ofnæmisvakar
Próteingjafi sem inniheldur sérlega lágan mólþunga af ólígópeptíðum og amínósýrum sem stuðlar að því að líkaminn þekki ekki ofnæmisvakann og dregur því úr líkum á ofnæmisviðbrögðum.
Styður heilbrigða húð
Langkeðja ómega-3 fitusýrur sem hjálpa til við að styðja við náttúrulegar varnir húðarinnar.
Lágmarks smithætta
Framleiðsluferlið dregur verulega úr hættu á smiti á milli fóðurtegundi í framleiðsluferlinu en slíkt er mikilvægt fyrir ketti með mikið ofnæmi.
Andoxunarefni
Samverkandi andoxunarefni sem stuðla að því að hlutleysa sindurefni og draga þar með úr skaðsemi þeirra.
Ráðlögð notkun við:
Fóðurofnæmi, með einkennum í húð og/eða meltingarvandamálum
Atópískri húðbólgu í köttum (FAD)
Krónískum niðurgangi
Þarmabólgu (IBD)
Ófullnægjandi starfsemi briskirtils (EPI)
Bakteríusýkingu í smáþörmum
ATH! Þegar fóðrið er notað til þess að greina fóðuróþol eða sem útilokunarmeðferð þarf, til þess að sjá tilætlaðan árangur, að gefa eingöngu Anallergenic fóðrið og enga aukabita eða annað fóður í 8-12 vikur. Eftir það, ef vel gengur, má í samráði við dýralækni fara yfir næstu skref.
Próteingjafi: vatnsrofið prótein úr fjöðrum (lár mólþungi af ólígópeptíðum og amínósýrum). Við vatnsrofun próteina er ofnæmsivakinn brotinn smátt niður.
Kolvetnagjafi: maís sterkja
Næringargildi
Prótein: 24.6% - Fita: 17.0% - Trefjar: 3.7%. Per kg: nauðsynlegar fjölómettaðar fitusýrurs (línólu-sýrur - Arakidóník-sýru): 33.9 g.
Stærð: 2kg