Fæst einungis hjá dýralæknum!
Sjúkrafóður fyrir ketti greinda með sykursýki (Diabetes Mellitus)
Sykurstjórnun
Sérstök formúla til að aðstoða við að stjórna sykurmagni í blóði eftir máltíð hjá köttum með sykursýki.
Hátt próteininnihald
Hátt próteinmagn til þess að viðhalda vöðvamassa sem er nauðsynlegt hjá sykursjúkum köttum.
Minna magn sterkju
Inniheldur takmarkað sterkjumagn á móti háu próteinmagni sem tryggir lægra magn kolvetna.
Ráðlagt í eftirfarandi tilfellum:
Diabetes Mellitus þar sem líkamsástand (BCS) er = 6/9
Diabetes Mellitus þar sem líkamsástand (BCS) er = 7/9, þar til stjórn á blóðsykri hefur verið náð
Næringargildi
Prótein: 46.0% - Fita: 12.0% - Trefjar: 3.8% - Sterkja: 19.0% - Sykur alls: 1.5% - Nauðsynlegar fjölómettaðar fitusýrur: 2.88%.
Stærð: 1.5kg og 3.5kg