VHN Cat Gastrointestinal

Fæst einungis hjá dýralæknum! 

Sjúkrafóður fyrir ketti með meltingarvandamál

Stuðningur við meltingu

Auðmeltanleg prótein, góðgerlafæða (FOS og MOS) og trefjar sem styðja við heilbrigðan meltingarveg.

Orkuríkt

Fóðrið er sérlega orkuríkt til þess að hægt sé að gefa minni skammta fyrir viðkvæma meltingu án þess að skerða næringu.

Bragðgott

Sérlega bragðgott til þess að stuðla að betri matarlyst eftir veikindi eða ef melting er viðkvæm.

EPA/DHA

EPA og DHA langkeðja fjölómettaðar ómega-3 fitusýrur sem stuðla að heilbrigðari meltingarvegi.

Notkun: 

  • Langvinnur og bráðaniðurgangur

  • Þarmabólga (IBD)

  • Slæm melting

  • Ófullnægjandi starfsemi briskirtils

  • Magabólgur

  • Ristilbólga

  • Anorexía

  • Bakteríusýking

Næringargildi

Prótein: 32% - Fita: 22% - Trefjar: 5.2% - Per kg. Natríum: 6 g, - Kalíum: 10 g, Ómega-3 fitusýrur 7.5 g - Ómega 6 fitusýrur: 43.1 g - EPA/DHA: 3.1 g - Orka: 4140 kcal.

Stærð: 2kg og 4kg