VHN Cat Gastrointestinal Moderate Calorie

Fæst einungis hjá dýralæknum! 

Sjúkrafóður fyrir ketti með meltingarvandamál og eiga til að þyngjast of mikið

Stuðningur við meltingu

Auðmeltanleg prótein, góðgerlafæða (FOS og MOS) og trefjar sem styðja við heilbrigðan meltingarveg.

Bragðgott

Bragðgott til þess að stuðla að betri inntöku hjá lystarlausum köttum.

Orkuminna

Færri hitaeiningar sem stuðlar að heilbrigðri líkamsþyngd.

Ráðlögð notkun fyrir ketti í ofþyngd vegna:

  • Bráða- og langvinnum niðurgangi

  • Magabólgur

  • Þarmabólgur (IBD)

  • Ristilbólgur

  • Bakteríusýking í smáþörmum (SIBO)

  • Meltingarvandamál

  • Anorexíu

Fyrir alla ketti vegna:

  • Brisbólgu

Næringargildi

Prótein: 35.0% - Fita: 13.0% - Trefjar: 5.2% - EPA/DHA: 0.3% - Ómega 6 fitusýrur: 3.14% - Ómega-3 fitusýrur: 0.72% - Natríum: 0.5% - Kalíum: 0.9%.

Stærð: 2kg