Fæst einungis hjá dýralæknum!
Sjúkrablautfóður fyrir hunda með meltingarfæravandamál
Næring sem styður við jafnvægi í meltingarkerfinu með auðmeltanlegum próteinum.
EPA/DHA
EPA og DHA fjölómettaðar fitusýrur til þess að styðja við að viðhalda heilbrigðu meltingarkerfi.
Góðgerlafæði
Sérstakar trefjar sem veita góðgerlum í meltingarvegi næringu og styrkja þar með meltingarveginn í heild sinni.
Orkuríkt
Orkumagn til þess að mæta næringarlegum þörfum fullorðinna hunda án þess að gefa þurfi of mikið magn - minni máltíðir til að létta á meltingarveginum en nægjanleg orka!
Andoxunarefni
Samverkandi andoxunarefni sem hjálpa til við að hlutleysa sindurefni og minnka þar með skaðsemi þeirra.
Mikið bragð
Höfðar til hunda sem hafa litla matarlyst vegna veikinda.
Næringargildi
Prótein: 8.5% - Fita: 6.5% - Trefjar: 1.5% - Raki: 75% - Orka: 1088 kcal/kg - Natríum: 0.09% - Kalíum: 0.26% - ómega-6 fitusýrur: 0.95% og ómega-3 (EPA/DHA): 0.08%.