Fæst einungis hjá dýralæknum!
Sjúkrafóður fyrir hunda með þvagsteina / kristalla
Lágt púrín
Sérvalin prótein sem innihalda lágt hlutfall púríns til þess að hjálpa til við að koma í veg fyrir uppsöfnun púríns og þar með myndun úrat þvagsteina.
Próteinminna
Lægra hlutfall próteina hjálpar til við að takmarka myndun á systín þvagsteinum.
Húð
Styrkir ytri varnir húðarinnar með langkeðja fjölómettuðum fitusýrunum EPA og DHA.
Ráðlögð notkun:
Fyrir hunda með leishamiosis sem gagnast undir meðferð m.a. með zantín oxidas.
Fyrirbyggjandi gegn endurteknum þvagfæravandamálum vegna urate, zantín og systín.
Næringargildi
Prótein: 18.0% - Fita: 15.0% - Trefjar: 2.2% - Alls af súlfúr amínósýrum : 0.89% - Natríum: 0.3% - Kalíum: 0.9% - Klóríð: 0.55% - Súlfur: 0.3% - Þvagsýrandi efni: Kalsíum-karbónat: 1.77%- Kalíum-sítrat: 0.2%.
ATH! Ráðlagt er að fylgjast reglulega með þvagi með þvagprufum og pH gildi á meðan fóðrið er notað til þess að tryggja að pH gildi verði ekki of hátt - en slíkt getur verið einstaklingsbundið. Lengd notkunar: Gefið Urinary U/C (Low Purine) í allt að 6 mánuði til þess að minnka myndun úrat þvagsteina, allt að 1 ár til þess að minnka myndun sistín steina og það sem eftir er í þeim tilfellum þar sem krónísk vandamál eru til staðar eða þar sem um óafturkræf vandamál eru á efnaskiptum þvagsýru. Ráðlagt er að taka slíkar ákvarðanir í samráði við dýralækni.
Stærð: 7.5kg