júní 14, 2023 2 mínútur að lesa
Sumartíminn er algengur ferðatími þar sem öll fjölskyldan ferðast saman. Í slíkum ferðalögum er mikilvægt að skipuleggja ferðalagið, tryggja öryggi dýranna og einfalda ferlið eins og hægt er svo allir geti notið saman! Við höfum tekið til nokkra punkta sem gott getur verið að hafa í huga fyrir komandi ferðalög bæði til þess að tryggja ánægjulega ferð en einnig öryggi dýranna.
Það eru nokkrir hlutir sem gott er að hafa í huga þegar undirbúa á ferðalag með dýr:
Hundur:
Köttur:
Theodóra er dýrahjúkrunarfræðingur að mennt og er með Award of merit í næringu smádýra frá BSAVA. Ásamt því er áhugasviðið að fyrirbyggja vandamál og sjúkdóma gegnum umönnun. Theodóra starfar hjá Dýrheimum við ráðgjöf tengda heilsu og næringu í Heilsutékki Dýrheima auk þess að halda fyrirlestra, einkatíma fyrir sýningar og sýnendanámskeið.