Deildarsýning DÍF og Royal Canin

september 08, 2025 1 mínútur að lesa

Deildarsýning DÍF og Royal Canin var haldin hátíðlega þann 6. september síðastliðinn. 39 hundar mættu í dóm auk ræktunar- og afkvæmahópa í góðu veðri í Guðmundarlundi, Kópavogi þar sem dómarinn Guido Schäfer frá Þýskalandi dæmdi hundana.  

Bestu hundar tegundar/sýningar.
Arnarstaða Baldintáta og Kolsholts Skrúður.

Við óskum sigurvegurum og þátttakendum innilega til hamingju með glæsilega sýningu og enn glæsilegri hunda. 


Nánari upplýsingar um starf deildarinnar má finna HÉR.

Öll úrslit sýningar má finna HÉR.