Fimmtudaginn 15. maí opnaði Dýralæknastofa Hafnafjarðar dyr sínar fyrir viðskiptavinum og gæludýrum þeirra í Stakkahrauni. Stofan starfar undir merkjum "Fear Free" stefnu þar sem áhersla er lögð á vellíðan og mildar móttökur hræddra dýra. Aðstaðan er glæsileg og verður 15% afsláttur af öllum vörum í maí!
Við hvetjum ykkur til þess að kíkja í heimsókn til þeirra Berglindar, Silju og Sólrúnar!