Undirritaður samstarfssamningur við Spitzhundadeild HRFÍ

maí 30, 2025 1 mínútur að lesa

Það er okkur sönn ánægja að segja frá því að Spitzhundadeild HRFÍ undirritaði samstarfssamning við Royal Canin á Íslandi nú á dögunum. Við hlökkum til komandi samstarfs en deildin er að taka til starfa eftir nokkurra ára dvala. 

Chow Chow er tegund innan Spitzhundadeildar HRFÍ
Chow Chow er tegund innan Spitzhundadeildar HRFÍ

Deildin stendur vörð um ræktun Spitzhunda

Deildin ber ábyrgð á varðveislu og ræktun á spitzhundum en nánari upplýsingar um starf deildarinnar má finna á vefsíðu deildarinnar HÉR.