Mjóhundadeild HRFÍ í samstarfi við Royal Canin á Íslandi heiðraði stigahæstu hunda ársins á kaffihúsi Dýrheima 7. febrúar síðastliðinn. Við erum stolt að segja frá því að stigahæsti mjóhundur ársins er fóðraður á Royal Canin!
"Stigahæsti mjóhundur ársins 2022 var whippet hundurinn - Pendhr Preston - "
Hér að ofan má sjá myndir af stigahæsta Borzoi hundi ársins ásamt stigahæsta Afghan hundi ársins.