Kaffihús Dýrheima - nýr opnunartími!

febrúar 09, 2023 1 mínútur að lesa

Draumurinn um að skapa miðstöð þar sem gæludýraunnendur geta sest niður og slakað á og hitt aðra gæludýraunnendur, með dýrin með sér eða innan um þau er loksins rættur!  

Opnunartími

Drykkir:

Mánudaga - fimmtudaga: 09-17

Föstudaga: 09-16


Drykkir og veitingar:

Laugardaga: 12-16

Kaffihús Dýrheima