febrúar 13, 2023 1 mínútur að lesa
Síðastliðinn sunnudag heiðraði Spanieldeild HRFÍ stigahæstu hunda deildarinnar. Við erum stolt að segja frá því að stigahæsti hundur deildarinnar er fóðraður á Royal Canin.
Spaneildeild HRFÍ heldur utan um ræktunarstarf í enskum cocker spaniel, enskum springer spaniel og amerískum cocker spaniel. Nánar um starf deildarinnar hér.
Vel mætt var á heiðrun spanieldeildarinnar þar sem boðið var upp á drykki og léttar veitingar á kaffihúsi Dýrheima.