Helgarnámskeið á Akureyri!

mars 13, 2023 1 mínútur að lesa

Hundaskóli Dýrheima býður upp á helgarnámskeið á Akureyri helgina 26.-28. maí næstkomandi á Akureyri! 

Hundaskóli Dýrheima - AKUREYRI


Næsta námskeið verður helgina 26.-28. maí á akureyri! 

Boðið verður upp á hvolpanámskeið, hlýðninámskeið og sporanámskeið. 


Á föstudagskvöldi er bóklegur hluti fyrir alla hópa frá 19-21. 

Laugardagur: Uþb. tvær klukkustundir á hvern hóp

Sunnudagur: Uþb. tvær klukkustundir á hvern hóp


Námskeiðin eru haldin ef lágmarksþátttaka næst.



Albert I. Steingrímsson

Albert I. Steingrímsson

Hundaskóli Dýrheima býður upp á fjölmörg námskeið, einkatíma og hóptíma um allt sem snýr að þjálfun, hegðun og öðru sem tengist því að eiga hund og ala hann vel upp.

Hundaþjálfari Dýrheima er Albert I. Steingrímsson sem er einn allra reynslumesti hundaþjálfari landsins. Albert er menntaður hundaþjálfari með áherslu á atferli hunda á öllum aldurskeiðum. Auk þess hefur Albert sótt mýmörg námskeið og er með fjölmörg alþjóðleg réttindi er snúa að hundum, þjálfun þeirra og atferli.