mars 17, 2023 1 mínútur að lesa
Smáhundadeild HRFÍ endurnýjaði samning sinn við Royal Canin á Íslandi í dag. Við þökkum kærlega fyrir gott samstarf undanfarin ár og hlökkum til ársins með deildinni. Deildin hefur á árabil staðið vörð um ræktun hinna ýmsu hundategunda sem tilheyra tegundahópi 9 hér á landi.
Inniheldur L-karnitín sem hjálpar til við að viðhalda heilbrigðri fitubrennslu og viðhalda þannig heilbrigðri þyngd.
Bragðgott og höfðar jafnvel til matvöndustu hunda en matvendi er ekki óþekkt vandamál á meðal smáhunda.
Inniheldur ómega-3 og ómega-6 fitusýrur sem stuðla að heilbrigðum og glansandi feldi.
Fóðurkúlurnar eru þannig í laginu að þær hvetja hundinn til að tyggja og á þann hátt dregur úr tannsteinsmyndun en tannsteins vandamál eru vel þekkt hjá smáhundategundum.
Prótein: 27% - Trefjar: 1.3% - Fita: 16%.
Fullorðnir smáhundar sem eru 1-10 kg.