Mini Adult

Heildstætt þurrfóður fyrir smáhunda eldri en 10 mánaða 

Heilbrigð þyngd

Hjálpar til við að viðhalda heilbrigðri þyngd með aðlöguðu magni hitaeininga. 

Sterk og heilbrigð bein

Hjálpar til við að viðhalda heilbrigðum beinum með aðlöguðu magni næringarefna í fullkomu jafnvægi.

Ákjósanleg heilsa

Inniheldur sérlega auðmeltanleg næringarefni fyrir hámarksupptöku. 

Fyrir hverja?

Hunda af mjög smáum hundakynjum sem vega undir 10kg. 

Næringargildi

Prótein: 27% - Trefjar: 1.3% - Fita: 16% - Raki: 9.5% 

 

 

Customer Reviews

Based on 3 reviews
100%
(3)
0%
(0)
0%
(0)
0%
(0)
0%
(0)
S
S.G.G.

Cavalier tíkurnar mínar þrífast mjög vel á Mini Adult fóðrinu, hægðir góðar og feldurinn glansandi og mjúkur.

M
M.H.

Ég hef notað fóðrið undanfarin 20 ár þó ég hafa prófað annað enn alltaf komið til baka í Royal Canin, mini adult mest notað, hundarnir borða það vel og nærast að mér finnst best á því

A
A.S.
Mjög gott fóður

Við hjá Tíbráar Tinda ræktun höfum notað bæði RC mini adult og R C mini digestive fyrir hundana okkar og getum ekki annað en mælt með. Hundarnir bæði borða vel og þrífast vel.