Mini Adult

Þurrfóður fyrir smáhunda eldri en 10 mánaða 

Heilbrigð þyngd

Hjálpar til við að viðhalda heilbrigðri þyngd með aðlöguðu magni hitaeininga. 

Sterk og heilbrigð bein

Hjálpar til við að viðhalda heilbrigðum beinum með aðlöguðu magni næringarefna í fullkomu jafnvægi.

Ákjósanleg heilsa

Inniheldur sérlega auðmeltanleg næringarefni fyrir hámarksupptöku. 

Fyrir hverja?

Hunda af mjög smáum hundakynjum sem vega undir 10kg. 

Næringargildi

Prótein: 27% - Trefjar: 1.3% - Fita: 16% - Raki: 9.5% 

 

 



Taktu pakkann og fáðu 10% afslátt!
Samtals: