Lyktarnámskeið

Á lyktarnámskeiði lærir hundurinn að staðsetja fyrirfram ákveðna lykt (eukaliptus – lárviðarlauf – lavander).

Stjórnandi lærir að lesa í leitarhegðun hunds síns og skipuleggur svæði til að leita. Unnið er með samstarfsvilja og lyktarskyn hunds og að útbúa skemmtileg verkefni í leit að viðkomandi lyktarprufu.

Hentar öllum hundum. 

Fjöldi skipta: 4
Tímalengd: 90 mín 
Staðsetning: Víkurhvarf 5, 203 Kópavogur

Þjálfari: Albert Steingrímsson

Afbókun á námskeið skal berast 5 dögum áður en námskeið hefst. 

Customer Reviews

Based on 1 review
100%
(1)
0%
(0)
0%
(0)
0%
(0)
0%
(0)
T
T.T.
Nytsamlegt og skemmtilegt!

Æðislegt námskeið! Mjög áhugavert og skemmtilegt og hefur nýst okkur gífurlega með einn orkumikinn.