Stöðumat fyrir vinnupróf

Einkatími þar sem farið er yfir hvernig hundur og stjórnandi eigi að vinna saman til þess að ná sem bestum árangri í prófum. 

Æfingar sem farið er yfir: 

- Taumganga
- Laus við hæl 
- Innkall
- Sitja og liggja í fjarlægð
- Sækja og skila
- Leggjast á göngu
- Standa á göngu
- Liggja í hóp (eigandi í hvarfi)
- Heilsa (Sýna tennur) 
- Hopp yfir hindrun
- Sækja járnkefli
- Sækja trékefli
- Fjarlægðastjórnun (áframsending með standa) 

Þessi tími er ætlaður þeim sem stefna á eða stunda próf á vegum vinnuhundadeildar HRFÍ ásamt prófum fyrir björgunarhundasveitir. 

Fjöldi skipta: 1
Tímalengd: 90 mín 
Staðsetning: Víkurhvarf 5, 203 Kópavogur.

Þjálfari: Albert Steingrímsson

Hafa skal samband við albert@dyrheimar.is til þess að bóka tíma.